
Allianz breytir ekki skilmálum vegna virkra trygginga eftirá og gilda því skilmálarnir frá þeim tíma sem tryggingin var gerð til samningsloka. Skilmálarnir eru bæði aðgengilegir á íslensku og þýsku.
Í einhverjum tilfellum á eftir að fá íslenska þýðingu á skilmálum, í þeim tilfellum bendum við viðskiptavinum á að hafa samband við skrifstofu Allianz á Íslandi S: 595-3300 til að fá útskýringar á skilmálum sinnar tryggingar.
Athugið að í tryggingarskírteini sem gefið er út vegna tryggingar koma fram skilmálar sem eiga við þína tryggingu.