Stöðugt og öruggt Perspektive

Perspektive

Örskýring á 30 sekúndum Ávöxtunarleiðin Perspektive

  • Perspektive er ávöxtunarleið sem hentar þeim sem vilja taka minni áhættu og þola illa að sparnaður þeirra sveiflist mikið á samningstímanum.
  • Ávöxtunarleiðin tryggir þér öfluga eignadreifingu í öruggum eignum. Fjárfest er í yfir 50 flokkum í mismunandi greinum, löndum og svæðum, nánar um það hér.
  • Í upphafi samnings er gefið út tryggingarskírteini þar sem lágmarks útgreiðsla við samningslok er tryggð að lágmarki 90%. Á samningstímanum, getur sú trygging hækkað með góðu gengi fjárfestinga.

Um ávöxtunarleiðina Hvað býður Perskeptive ávöxtunarleiðin upp á

People-dancing-illustration

Perspektive er rétta lausnin fyrir þig ef þú vilt byggja upp lífeyri með jöfnum hætti, þar sem stöðug verðmætaaukning með litlum sveiflum skiptir þig máli.

Einungis er fjárfest í gegnum almenna tryggingasjóð Allianz Lebensversicherungs-AG, í eins öruggum eignum og kostur er á. Sem dæmi fer aðeins mjög lítill hluti fjárfestinga í hlutabréf, en hægt er að skoða dreifingu fjárfestinganna betur hér.

Þannig ef þú vilt ganga að því sem vísu hver ævilífeyrinn þinn verður við samningslok og vilt sem minnstar sveiflur á samningstímanum þá er Perspektive góður kostur fyrir þig.

Mögulegar fjárfestingar Vörur þar sem þú getur valið Perskeptive ávöxtunarleiðina

woman_cheering_in_front_of_calculator

Hægt er að velja Perskeptive sem sparnaðarleið í öllum sparnaðartryggingu sem Allianz á Íslandi býður upp á. Hvort sem það er Viðbótarlífeyrir, Tilgreind séreign, Barnasparnaður, Lífeyrisviðauki eða Líftrygging með söfnun.