Yfirlit yfir bókuð iðgjöld vegna tímabilsins maí til desember 2024 eru nú aðgengileg á Mínum síðum á www.allianz.is.
Yfirlitið finnst undir skjölum á viðkomandi samningi á Mínum síðum.
Ef misræmi er á milli yfirlits og launaseðla vinsamlegast hafið samband við launagreiðanda eða skrifstofu Allianz.
Þú getur einnig nýtt þér netspjallið eða sent tölvupóst á [email protected].